Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (26/2020)

Blaðamaðurinn spyr Bernhard Langer, sem er nýlentur í London: „Og hvernig gengur með enskuna?

Langer: „Ég á í engum vandræðum. Bretarnir eiga það hins vegar með mig.“