Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (22/2020)

Hjón eru að spila golf.

Eiginmaðurinn er ekki ánægður með frammistöðu konu sinnar og er stöðugt að finna að leik konu sinnar.

Konan einbeitir sér sem mest hún má og á næstu par-3 braut fer hún holu í höggi.

Eiginmaðurinn (fúll, þar sem hann hefir aldrei fengið ás) : „Með þessu móti lærir þú aldrei að pútta!