Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2020 | 12:00

Gleðilegt golfsumar! – Leiðbeiningar fyrir kylfinga vegna Covid-19

Nú er sumarið gengið í garð- Í dag er þegar kominn 8. dagur sumars og tíminn geysist áfram.

Hjá mörgum hefst golfvertíðin með frá og með deginum í dag, 1. maí.

Þó Covid-19 faraldurinn virðist í rénun og allt grænt og gleðilegt, golflega séð, framundan, þá er samt ýmislegt sem þarf enn að varast.

GSÍ birti myndskeið með leiðbeiningum fyrir kylfinga vegna Covid-19 ástandsins.

Sjá má þessi myndskeið með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: 3. brautin á Gufudalsvelli hjá GHG. Mynd: Golf 1