Ragnar Ólafsson náði lægsta skori sínu á Vestmannaeyjavelli
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2020 | 07:10

Hvaða vellir eru opnir inn á sumarflatir?

Eftirfarandi golfklúbbar eru í dag, sumardaginn fyrsta, 23. apríl 2020 með opið inn á sumarflatir:

Golfklúbburinn Keilir  Sveinkotsvöllur opið inn á sumarflatir

Golfklúbburinn Keilir  Hvaleyrarvöllur aðeins opinn fyrir félagsmenn

Golfklúbbur Reykjavíkur  Þórsvöllur opinn fyrir félagsmenn

Golfklúbbur Setbergs Setbergsvöllur – Við keyrslu framhjá vellinum sjást kylfingar að leik

Golfklúbbur Sandgerðis – Kirkjubólsvöllur opið inn á sumarflatir

Golfklúbbur Suðurnesja – Hólmsvöllur opið inn á sumarflatir

Golfklúbburinn Hellu – Strandarvöllur opið inn á sumarflatir

Golfklúbbur Vestmannaeyja – Vestmannaeyjavöllur holur 1-12 opið inn á sumarflatir

Golfklúbbur Þorlákshafnar – Þorláksvöllur opið inn á sumarflatir

Golfklúbburinn Þverá Hellishólum – Þverárvöllur opið inn á sumarflatir.