Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2020 | 20:00

Dagskrá PGA Tour 2020-2021

PGA Tour hefir tilkynnt fyrirætlanir sínar varðandi mótahald, það sem eftir er keppnistímabilsins 2019/2020 og upphaf 2020/2021 keppnistímabilisins.

Ljóst er að 4 fyrstu mótin á mótaröðinni eftir Covid-19 nú í ár, munu verða spiluð án nokkurra áhorfenda.

Hvað 2019-2020 keppnistímabilið varðar verður um að ræða 13 vikna keppnistímabil, það sem eftir er og munu 14 mót fara fram á því.

Það fyrsta hefst 11. júní n.k. þegar Charles Schwab Challenge fer fram og lýkur tímabilinu með Tour Championship í september.

Og ekki bara það, PGA Tour hefir birt dagskránna fram að jólum 2020 auk þess, sem dagsetningar á nokkrum mótum 2021 eru þekktar. Það sem vitað er nú um 2020/2021 keppnisdagskránna er sem hér segir:

Hluti dagskrár PGA Tour 2020/2021:

Safeway Open
10.-13. september 2020
Silverado Resort, Kalífornia

Opna bandaríska 
17.-20. september 2020
Winged Foot Golf Club, New York

Corales Puntacana Resort and Club Championship
24.-27. september 2020
Puntacana, Dóminíska lýðveldið

Ryder Cup
25.-27. september 2020
Whistling Straits

Sanderson Farms Championship
1.-4. október 2020
Country Club of Jackson,, Mississippi

Shriners Hospitals for Children Open
8.-11. október 2020
TPC Summerlin, Nevada

The CJ Cup
15.-18. október 2020
Nine Bridges, Suður-Kórea

Zozo Championship
22.-25. október 2020
Accordia Golf Narashino Country Club, Japan

WGC-HSBC Champions
29. október – 1. nóvember 2020
Sheshan International Golf Club, Kína

Bermuda Championship
29. október – 1. nóvember 2020
Port Royal Golf Course, Bermuda

Houston Open
5.-8. nóvember 2020
Memorial Park Golf Course, Texas

The Masters 
12.-15. nóvember 2020
Augusta National

The RSM Classic
19.-22. nóvember 2020
Sea Island Resort, Georgia

Mayakoba Golf Classic
3.-6. desember 2020
El Camaleon Golf Club, Playa del Carmen, Mexikó

Hero World Challenge
3.-6. desember 2020
Albany, Bahamas

QBE Shootout
10.-13. desember 2020
Tiburon Golf Club, Florida

Auk þess liggja fyrir dagsentingar á risamótunum 2021:

The Masters 
8.-11. apríl 2021
Augusta National Golf Club, Georgia

PGA Championship
20.-23. maí 2021
Kiawah Island Golf Resort, Suður-Karólína

Opna bandaríska
17.-20. júní 2021
Torrey Pines Golf Course, Kalifornía

Opna breska
15.-18. júlí 2021
Royal St George’s, England.

Það sem er athyglisvert við þetta er að 6 risamót falla innan eins og sama tímabils.