Seve er uppáhaldskylfingur Ellerts Myndir af Seve
Spænski kylfingurinn, Seve Ballesteros, var einn ástsælasti kylfingur okkar tíma.
Í dag hefði hann orðið 63 ára, en hann var fæddur 9. apríl 1957.
Hann lést langt um aldur fram í 7. maí 2011 og var banamein hans krabbamein.
Seve gerðist atvinnumaður í golfi 1974 og á farsælum golfferli sínum sigraði hann í 90 atvinnumótum, þ.á.m. 9 mótum á PGA, 50 á Evróputúrnum, 1 á japanska PGA, 1 á Ástralasíutúrnum, sem og í 29 öðrum mótum (það skal tekið fram að sum mót sem Seve sigraði á voru samstarfsverkefni 2 eða fleiri mótaraða og sigur í þeim mótum, telst sigur á báðum/öllum mótaröðunum). Seve sigraði í 5 risamótum: tvívegis á Opna breska og þrívegis á Masters.
Sjá má myndasyrpu sem Evróputúrinn hefir tekið saman af Seve í tilefni afmælisdags hans, í dag, með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
