Andri Þór Björnsson, GR. Mynd: Golf 1 NGL: 6 íslenskir kylfingar v/keppni á Spáni – Andri Þór bestur þeirra e. 1. dag
Sex íslenskir kylfingar eru við keppni á PGA Catalunya Resort Championship, sem er hluti af Nordic Golf League mótaröðinni.
Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Bjarki Pétursson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Ragnar Már Garðarsson og Rúnar Arnórsson.
Spilað er á tveimur völlum Catalunya Resort, Tour (par-70) og Stadium (par-72) völlunum og eru þátttakendur 127 talsins.
Af Íslendingunum hefir Andri Þór staðið sig best; lék 1. hring á 3 undir pari, 67 höggum (Tour).
Skor hinna Íslendinganna og staða þeirra er eftirfarandi:
T-34 Bjarki Pétursson 1 undir pari, 71 högg (Stadium)
T-34 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 1 undir pari, 71 högg (Stadium)
T-82 Rúnar Arnórsson 3 yfir pari, 75 högg (Stadium)
T-91 Ragnar Már Garðarsson 4 yfir pari, 74 högg (Tour)
Sjá má stöðuna á PGA Catalunya Resort Championship með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
