Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2019 | 23:59

PGA: Woodland leiðir á Bahamas e. 3. dag

Það er Gary Woodland sem er í forystu á Hero World Challenge mótinu á Bahamas.

Hann er búinn að spila samtals á 13 undir pari (66 69 68).

Einu höggi á eftir er Henrik Stenson.

Síðan deilir Tiger 3. sæti ásamt Jon Rahm og Justin Thomas; allir á 11 undir pari.

Sjá má stöðuna á Hero World Challenge með því að SMELLA HÉR: