Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2019 | 15:30

Evróputúrinn: Hill leiðir á Máritíus e. 2. dag

Skoski kylfingurinn Calum Hill leiðir í hálfleik Afrasia Bank Mauritius Open, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Mótið fer fram í Heritage golfklúbbnum, Heritage Bel Ombre, á Máritíus, dagana 5.-8. desember 2019.

Hill er búinn að spila á samtals 12 undir pari, 132 höggum (68 64).

Þrír deila 2. sætinu, höggi á eftir, þ.e. á 11 undir pari, hver, en það eru Thomas Detry, Matthieu Pavon og Brandon Stone.

Sjá má stöðuna á Afrasia Bank Mauritius Open að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: