Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2019 | 15:30

Evróputúrinn: Lorenzo-Vera leiðir e. 1 dag á DP World Tour meistaramótinu

Það er franski kylfingurinn Mike Lorenzo-Vera sem leiðir eftir lokamót Evrópumótaraðarinnar, DP World Tour Championship.

Lorenzo Vera spilaði 1. hringinn á 9 undir pari, 63 högg.

Á hæla hans er Rory McIlroy, 1 höggi á eftir þ.e. á 64 höggum.

Í þriðja sæti er síðan Jon Rahm á 66 höggum – Ensku kylfingarnir Tommy Fleetwood og Tom Lewis deila síðan 4. sætinu á 67 höggum.

Sjá má stöðuna á DP World Tour Championship að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: