Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Kristín og Ágústa – 8. nóvember 2019

Afmæliskylfingur dagsins eru tveir:  Anna Kristín Ásgeirsdóttir og Ágústa Sigurðardóttir. Þær eru báðar fæddar 8. nóvember 1959 og eiga því báðar 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Önnu Kristínar og Ágústu til þess að óska afmæliskylfingunum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

Anna Kristín Ásgeirsdóttir

Anna Kristín Ásgeirsdóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Ágústa Sigurðardóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Luisa Hogar Abuelos Marginados Sma (81 árs); Helgi Snorrason, 8. nóvember 1951 (68 ára); Beverly Klass, 8. nóvember 1956 (63 ára); Toshiki Toma, 8. nóvember 1958 (61 árs); Dagný Marín Sigmarsdóttir, 8. nóvember 1963 (56 árs); Þórður Þórarinsson, 8. nóvember 1968 (51 árs); Thongchai Jaidee, 8. nóvember 1969 (50 ára merkisafmæli!!!); Heiðar Davíð Bragason, GHD, 8. nóvember 1977 (42 ára); Francesco Molinari, 8. nóvember 1982 (37 ára);  Kathleen Ekey, 8. nóvember 1986 (33 ára ) – spilar á LPGA; Sebastien Gros, 8. nóvember 1989 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!) ….. og ….. Lisa Amati … og … Sigridur Gudnadottir

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is