Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2019 | 10:00

WGC: Fitz í forystu e. 2. dag

Það er enski kylfingurinn Matthew Fitzpatrick (oft nefndur Fitz), sem er í forystu á HSBC heimsmótinu.

Hann er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (66 67).

Á hæla hans er Rory McIlroy á samtals 10 undi pari, 134 höggum (67 67) en það var örn á 11. stundu (nánar tiltekið 18. holu), sem kom Rory í 2. sætið –  Sjá má örn Rory með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á HSBC heimsmótinu að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta á HSBC heimsmótinu með því að SMELLA HÉR: