Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2019 | 08:00

LPGA: Hur leiðir í hálfleik

Það er Mi Jung Hur frá S-Kóreu, sem leiðir í hálfleik Swinging Skirts LPGA mótsins, sem fram fer Tapei, dagana 31. október – 3. nóvember 2019.

Hur er búin að spila á samtals 12 undir pari, 132 höggum (66 66).

Í 2. sæti er Nelly Korda, aðeins 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna á Swinging Skirt að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. hrings á Swingin Skirts með því að SMELLA HÉR: