Refsing Kim milduð í 1 ár!
Kóreanski kylfingurinn, Bio Kim, fékk 3 ára brottvikningu sína af kóreanska PGA mildaða í 1 árs brotvikningu skv. suður-kóreönsku fréttastofunni Yonhap News Agency.
Engu að síður verður Kim að gegna 120 klst samfélagsþjónustu og borga 8350 dollara sekt (rúmlega 1 milljón ísk) til þess að snúa aftur á kóreanska KPGA.
Kim fékk 3 ára brottvikningu fyrir að gefa áhorfanda fingurinn þegar sími áhorfandans hringdi í baksveiflu Kim á DGB Financial Group Volvik Daegu Gyeongbuk Open nú í haust.
Þetta var á 16. holu lokahrings mótsins og Kim var með 1 höggs forystu og sigraði síðan í mótinu.
Sigurinn var 2. sigur Kim á tímabilinu.
Tveimur dögum eftir atvikið hélt Kim blaðamannafund þar sem hann baðst afsökunar á hegðun sinni og sagðist ekki mundu áfrýja ákvörðun kóreanska golfsambandsins.
Hin harða refsing vakti hins vegar svo mikla hneykslan almennings að hún var milduð í 1 ár.
Hinn 29 ára Kim, sem er 304 á heimslistanum sem stendur, mun því aftur getað spilað á KPGA árið 2021.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
