Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2019 | 18:00

Guðmundína Ragnarsdóttir – 61 árs!!!

Guðmundína Ragnarsdóttir er 61 árs í dag.

Hún er fædd 28. október 1958.

Arnar, Hjörtur, Viggó og Dína á Húsatófta- velli í Grindavík 2011. Mynd: Golf 1

Guðmundína er lögfræðingur frá HÍ og er starfandi lögmaður hjá Lögvík í Hafnarfirði.

Hún er í golfhóp Félags kvenna í lögmennsku (skammst.: FKL), auk þess sem hún er í Golfklúbbnum Oddi (GO).

Kvenkylfingarnir 3 í Meistaramóti lögmanna 2014: F.v.: Ragnheiður Jónsdóttir; Andrea Ólsen formaður nýstofnaðs golfhóps FKL og Guðmundína Guðmundsdóttir. Mynd: Björgvin Þorsteinsson.

Guðmundína er gift Viggó Sigurðssyni.

Golf 1 óskar Guðmundínu innilega til hamingju með merkisafmælið í fyrra og 61. árs afmælið í ár!!!