Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst varð í 9. sæti á Írlandi!!!
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu, Irish Challenge.
Hann lauk keppni í 9. sæti, sem er stórglæsilegur árangur!
Mikið rigningarveður varð til þess á 4. hring var aflýst og var skor fyrstu 3 dagana látið standa.
Guðmundur Ágúst spilaði fyrstu 3 hringina á samtals 7 undir pari, 209 höggum (70 67 72).
Þetta er besti árangur Guðmundar Ágústs á Áskorendamótaröð Evrópu til þessa og fer hann úr 133. stigalistans í 109. sætið! Auk þess vann hann sér inn u.þ.b. kr. 650.000 í verðlaunafé!!! Hann er glæsilegur Íslandsmeistarinn í höggleik 2019 – Guðmundur Ágúst Kristjánsson!!!
Það var spænski kylfingurinn Emilio Cuartero Blanco, sem sigraði í Irish Challenge eftir bráðabana við Svíann Oscar Lengden, en báðir voru þeir jafnir á 11 undir pari, eftir 54 spilaðar holur. Sigurinn kom með fugli á 3. holu bráðabanans.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
