Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2019 | 18:00

Bandaríska háskólagolfið: Jóhannes & félagar luku keppni í 6. sæti í Texas

Jóhannes Guðmundsson, GR og félagar í Stephen F. Austin State University tóku þátt í Bentwater Intercollegiate í Montgomery, Texas.

Mótið stóð 7.-8. október 2019.

Jóhannes lék á samtals 23 yfir pari, 239 höggum (75 81 83 ) og lauk keppni í 54. sæti.

Lið Jóhannesar lauk keppni í 6. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna á Bentwater Intercollegiate með því að SMELLA HÉR:

Næsta mót Stephen F. Austen State University er 13. október n.k.