Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2019 | 12:45

PGA: DeChambeau leiðir í hálfleik á Safeway Open

Það er Bryson DeChambeau sem er efstur í hálfleik á móti vikunnar á PGA Tour, Safeway Open.

DeChambeau er búinn að spila á samtals 12 undir pari (68 64).

Í 2. sæti, 2 höggum á eftir er kandíski kylfingurinn Nick Watney.

Sjá má stöðuna á Safeway Classic með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 2. dags á Safeway Classic með því að SMELLA HÉR: