Charlie Woods gerði grín að púttum JT!
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.
Það sagði Justin Thomas a.m.k. þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af golfvellinum í þætti Chris Solomon í Bandaríkjunum „No Laying Up.“
Hann dró upp mynd af því þegar hann var í klúbbhúsi Augusta National golfklúbbsins sl. vor, þegar Tiger var á leið með að innsigla 5. græna jakkann sinn.
Justin Thomas (JT), sem lauk keppni T-12 fór inn til þess að fylgjast með lokum mótsins og kom þar að teymi Tigers.
JTsagði eftirfarandi: „Erica, börnin, mamma (Tiger), Rob (McNamara) þau sátu öll í einu horni klúbbhússins og voru að fylgjast með Tiger á lokaholunum (þ.e. 15. 16. 17. og 18. holu) og ég fór yfir til þess að segja „hæ“ við þau og „hvað er að frétta?“við Charlie. Ég leit á hann og spurði: „Hvað er að frétta?“ … Og hann horfði á mig og sagði:
„Ó, hey, sjáið, þarna er náunginn, sem getur ekki púttað!„
JT: „Ég var svona svolítið „takk maður, ég kann að meta þetta,“ en ég virkilega fékk kikk út úr þessu!„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
