Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2019 | 07:00

PGA: Muñoz sigraði á Sanderson

Það var Sebastian Muñoz, sem stóð uppi á Sanderson Farms Championship, móti sl. viku á PGA Tour.

Þetta var fyrsti sigur Muñoz á PGA Tour.

Muñoz og Sunjae Im frá S-Kóreu voru jafnir á 18 undir pari, 270 höggum; Muñoz (70 67 63 70) og Im (68 69 67 66 ).

Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra og var 18. brautin spiluð aftur. Þar sigraði Muñoz með pari.

Sjá má lokastöðuna á Sanderson Farms Championship með því að SMELLA HÉR: