Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2019 | 16:15

Evróputúrinn: Willett sigurvegari BMW!!!

Það var Masters-sigurvegarinn 2016, Danny Willett, sem sigraði á BMW PGA Championship á Wentworth í þessu.

Þetta var langþráður sigur hjá Willett, en honum aðeins tekist að landa 1 sigri frá því á Masters.

Sigurskor Willett á BMW PGA Championship var 20 undir pari, 268 högg (68 65 68 67).

Sigur Willett var nokkuð öruggur því hann átti heil 3 högg á þann sem varð í 2. sæti Jon Rahm.

Sjá má lokastöðuna á BMW PGA Championship með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahringsins á BMW PGA Championship með því að SMELLA HÉR: