Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2019 | 08:00

PGA: Hoge leiðir á Sandersons e. 1. dag

Bandaríski kylfingurinn Tom Hoge er í forystu eftir 1. dag á Sanderson Farms Championship eftir 1. dag.

Hann kom í hús á 8 undir pari, 64 höggum!

Í 2. sæti eru Robert Streb, Cameron Percy og Seamus Power.

Sjá má stöðuna að öðru leyti á Sandersons Farms Championship með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á Sandersons Farms Championship með því að SMELLA HÉR: