Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2019 | 20:00

Evróputúrinn: Wallace efstur á BMW e. 1. dag

Það er enski kylfingurinn Matt Wallace, sem er efstur eftir 1. dag á BMW PGA meistaramótinu.

Wallace lék 1. hring á 7 undir pari, 65 höggum; glæsihring þar sem hann skilaði skollalausu skorkorti með 1 erni og 5 fuglum!!!

Jon Rahm og Henrik Stenson eru skammt undan; báðir búnir að spila á 6 undir pari, 66 höggum og deila 2. sætinu.

Mótið fer að venju fram á Wentworth, Englandi.

Sjá má stöðuna á BMW PGA meistaramótinu með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á BMW PGA meistaramótinu með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má högg 1. dags á BMW PGA meistaramótinu (risapútt Ítalans Andrea Pavan með því að SMELLA HÉR: