Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA. Mynd: Golf 1 GA: Stefanía Kristín og Þórhallur sigruðu í Höldur-KIA mótinu
Eftir góða 2 daga lauk Höldur-KIA mótinu. Skorin seinni daginn voru lakari þann fyrr, sem bauð uppá gífurlega spennu hjá efstu sætunum.
Það voru þau Þórhallur Pálsson og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir sem tóku fyrsta sætið eftir mjög öfluga hringi í dag sem skilaði þeim 44 punktum. Ótrúleg úrslit urðu svo þegar þurfti að verpa hlutkesti til að úrskurða hvaða lið yrði í 3. sæti mótsins. Þá voru liðin í 3-4. sæti jöfn á seinni hring mótsins, seinni 9 holunum, síðustu 6, síðustu 3, síðustu 2 og einnig á 18. braut. Því þurfti málið að vera leyst af hætti gamla skólans, og tíkall var rifinn upp.
Öll úrslit:
1. sæti Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og Þórhallur Pálsson – 86 punktar
2. sæti Jón Birgir Guðmundsson og Jón Jósafat Björnsson – 86 punktar
3. sæti Víðir Steinar Tómasson og Örvar Samúelsson – 85 punktar
4. sæti Steindór Kr. Ragnarsson og Skúli Eyjólfsson – 85 punktar
5. sæti Ragnar Orri Jónsson og Jón Steindór Árnason – 84 punktar
Aukaverðlaun:
Föstudagur:
Næst holu 4. hola – Árný Lilja 2.04m
Næstur holu 11. hola – Sturla Höskuldsson 60cm
Næstur holu 18. hola – Kristján Örnólfsson 31cm
Lengsta drive 15. hola – Jón Viðar Þ.
Laugardagur:
Næstur holu 4. hola – Arnar Árnason 1.65m
Næstur holu 11. hola – Ragnar Orri Jónsson 1.55m
Næstur holu 18. hola – Jón Jósafat 92cm
Lengsta drive 15. hola – Anna Jódís
Í aðalmyndaglugga: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, margfaldur klúbbmeistari GA og annar sigurvegara í Höldur-Kia mótinu
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
