Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2019 | 12:00

GVS: Hildur Hafsteinsdóttir fékk ás!!!

Hildur Hafsteinsdóttir fór holu í höggi í gærkvöldi 15. ágúst 2019 á Kálfatjarnarvelli.

Ásinn fékk Hildur á 3. braut Kálfartjarnarvallar.

Þriðja brautin er 83 m af rauðum teigum og hefir vafist fyrir mörgum kylfingnum, enda hraun fyrir framan flötina sem slá verður yfir.

Glæsilegt hjá Hildi!!!

Þess mætti geta að Hildur er gjaldkeri í GVS.

Golf 1 óskar Hildi innilega til hamingju með ásinn!!!