Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2019 | 23:59

PGA: Thomas og Kokrak leiða á BMW Championship

Bandarísku kylfingarnir Jason Kokrak og Justin Thomas leiða eftir 1. dag BMW Championship.

Báðir komu þeir í hús á 65 höggum.

Fimm kylfingar deila 3. sætinu, en allir léku þeirr á 66 höggum – þetta eru þeir: Jim Furyk, Joel Dahmen, Brandt Snedeker og Lucas Glover.

Sjá má stöðuna að öðru leyti á BMW Championship með því að SMELLA HÉR:  

Sjá má hápunkta 1. dags á BMW Championship með því að SMELLA HÉR: