Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2019 | 18:00
Boris byrjar aftur í golfi
Boris Johnson forsætisráðherra Breta er byrjaður í golfi, a.m.k. aftur eftir nokkurn tíma … margir segja í undirbúningi fyrir fund sinn við Donald Trump, Bandaríkjaforseta.
Það er nógu erfitt að byrja aftur í golfi, þó svo það sé ekki líka í kastljósi fjölmiðla …. og ýmissa athugasemda sem látnar eru falla um stöðu, sveiflu og stíl Borisar.
Ónefndur fréttamaður á BBC sagði golfstíl Borisar t.a.m. „sveitó“.
Líklegt þykir að Johnson og Trump muni spila golf í viðræðum þeirra um viðskiptsamning ríkjanna.
Trump hefir a.m.k. spilað golf við 23 þekkt nöfn í póltík og íþróttum frá því hann tók við embætti Bandaríkjaforseta og má sjá samantekt um það með því að SMELLA HÉR:
Nú er líklegt að bæta megi nanfi Borisar þar við.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
