Golfgrín á laugardegi 2019 (32)
Nýr félagi er byrjaður í golfklúbbnum. Það hefir spurst að hann eigi að vera mjög góður leikmaður. Stjórnin ákveður að bjóða honum í hring til að prófa leikni hans. Einum úr stjórninni er falið að ræða við hann: „Myndir þú vilja spila með okkur næsta þriðjudagsmorgun klukkan 8?“ „Já, gjarnan,“ svarar hann, „en það getur verið að ég verði hálftíma of seinn.“
Hann kemur stundvíslega á þriðjudaginn, leikur tveimur yfir pari – allir eru spenntir.
Þeir ákveða að spila aftur næsta þriðjudag; aftur klukkan 8 um morguninn.
Nýi félaginn endurtekur það sem hann hefir áður sagt: „Ég reyni að vera stundvís en það getur verið að ég sé hálftíma of seinn.“
Á þriðjudaginn er hann mættur stundvíslega, að þessu sinni með vinstrihandasett. Hann spilar jafnvel betur en í fyrsta skiptið: leikur á parinu!
Stjórnin er hæstánægð: „Þetta er stórkostlegt, við höfum aldrei séð leikmann sem getur leikið svo vel bæði með vinstri- og hægri handar sett! Hvernig ákveðurðu í raun hvort þú ætlir að taka vinstri eða hægri handar sett?“
Nýi leikmaðurinn svarar: „Þegar fer á fætur á morgnana lít ég á konuna mína í rúminu: ef hún er liggur á hægri hlið, þá tek ég hægri handar settið, ef hún liggur á vinstri hlið, þá tek ég vinstri handar settið.“
„Og hvað gerir þú þegar hún liggur á bakinu?“ spyr einn stjórnarmaðurinn.
Þá svarar sá nýi: „Já, þá kem ég hálftíma of seint …„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
