Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2019 | 23:00

Egill varð T-7 á Georgia Open

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, tók þátt í Georgia Open.

Mótið fór fram 1.-4. ágúst á The Ford Plantation, Richmond Hill í Georgíu.

Egill Ragnar lék á samtals 5 undir pari, 283 höggum (68 73 72 70).

Hann varð jafn 3 öðrum kylfingum í 7. sæti þ.e. T-7, sem er stórglæsilegur árangur!!!

Til þess að sjá lokastöðuna á Georgia Open SMELLIÐ HÉR: