Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (31)

Hér koma 3 stuttir en góðir:

Nr. 1

Tveir kylfingar spila golf í rigningu og roki. Segir annar við hinn: „Hugsaðu þér, konan mín spurði mig virkilega hvort ég gæti ekki hjálpað henni í garðinum – í þessu skítaveðri!“

Nr.2:

Vegna þess pitch-ið inn á flötina mistókst, kastaði kylfingurinn kylfunni sinni ergilegur inn í skóginn. Rásfélagi hans sagði: „Þú finnur kylfuna örugglega ekki. Til öryggis ættirðu að henda varakylfunni á eftir!

Nr. 3

Á Suðurskautslandinu eru tvær mörgæsir í golfi á einum ísflekanum. Eftir að hafa púttað rauðu boltunum sínum segir önnur mörgæsin við hina: „Hefurðu heyrt, að annars staðar er spilað með hvítum boltum?“ Hin hristir höfuðið í vantrú: „Ég get ekki ímyndað mér hvernig það á að ganga fyrir sig.“