Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2019 | 23:59

PGA: An leiðir e. 2. dag á Wyndham

Það er Byeong Hun An frá S-Kóreu sem er efstur eftir 2. dag Wyndham Championship.

An er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 127 höggum (62 65).

Fast á hæla hans er bandaríski kylfingurinn Bryce Garnett á samtals 12 undir pari, 128 höggum (64 64).

Sjá má stöðuna á Wyndham Championship með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 2. dags á Wyndham Championship með því að SMELLA HÉR: