„Gullkistuvíkin“ par-3 5. brautin á Brautarholtsvelli – ein besta par-3 hola á Norðurlöndum skv. „The Finest“ og völlurinn í 40. sæti skv. hinu virta Golf Digest!!!. Brautarholtið er í uppáhaldi hjá Huldu Clöru. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2019 | 22:00
GBR: Ólafur Bjarki klúbbmeistari 2019
Meistaramót Golfklúbbs Brautarholts (GBR) fór fram dagana 24.-26. júlí sl.
Spilaðir voru 3 hringir með punktakeppnisfyrirkomulagi.
Í ár tóku 8 kylfingar þátt í mótinu og því miður enginn kvenkylfingur.
Klúbbmeistari GBR 2019 er Ólafur Bjarki Ragnarsson, en sigurskor hans voru samtals 97 punktar.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GBR hér að neðan:
1 Ólafur Bjarki Ragnarsson GBR 10 13 F 47 28 36 33 97
2 Birgir Sverrisson GBR 10 15 F 42 30 35 31 96
3 Magnús Kristinn Jónsson GR 13 27 F 62 30 34 24 88
4 Henry Þór Granz GF 15 30 F 69 37 25 22 84
5 Gunnar Páll Pálsson GBR 14 24 F 66 31 26 26 83
6 Sveinn Giovanni Segatta GBR 21 29 F 101 27 23 31 81
7 Eysteinn Magnús Guðmundsson GBR 17 32 F 87 27 25 23 75
8 Bjarni Pálsson GBR 16 35 F 99 22 21 19 62
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
