GHD tók Íslandsmeistaratitlana í fl. 65+
Erla Adolfsdóttir og Jóhann Peter Andersen eru Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í flokki 65+.
Þau eru bæði í Golfklúbbnum Hamri á Dalvík (GHD).
Golf 1 óskar þeim Erlu og Jóhanni Peter innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitlana!
Íslandsmót eldri kylfinga fór fram á Vestmannaeyjavelli 18.-20. júlí 2019.
Sjá má úrslit í flokki 65+ á Íslandsmóti eldri kylfinga hér að neðan.
Konur 65+:
1 Erla Adolfsdóttir GHD 13 16 F 47 85 86 86 257
2 Margrét Geirsdóttir GR 11 29 F 73 89 95 99 283
3 Oddný Sigsteinsdóttir GR 13 27 F 75 95 93 97 285
4 Rakel Kristjánsdóttir GL 18 23 F 82 100 99 93 292
Karlar 65+:
1 Jóhann Peter Andersen GHD 11 14 F 34 83 77 84 244
2 Friðþjófur Arnar Helgason NK 6 13 F 38 79 86 83 248
T3 Bjarni Jónsson GR 7 13 F 39 85 81 83 249
T3 Hallgrímur Júlíusson GV 10 16 F 39 81 82 86 249
T5 Gunnar Árnason GKG 9 13 F 45 82 90 83 255
T5 Gunnsteinn Skúlason GR 12 15 F 45 87 83 85 255
7 Kolbeinn Kristinsson GR 7 18 F 49 84 87 88 259
T8 Guðmundur Guðlaugsson GV 18 19 F 50 80 91 89 260
T8 Gunnlaugur Ragnarsson GK 10 15 F 50 86 89 85 260
T10 Jónatan Ólafsson NK 11 25 F 55 86 84 95 265
T10 Guðmundur Haraldsson GL 15 26 F 55 86 83 96 265
12 Guðjón Sveinsson GK 11 12 F 56 90 94 82 266
13 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 14 22 F 57 87 88 92 267
T14 Ingvi Árnason GB 10 16 F 58 97 85 86 268
T14 Sigurður Þór Sveinsson GV 12 28 F 58 88 82 98 268
16 Þórhallur Sigurðsson GKG 11 17 F 59 97 85 87 269
17 Jón Alfreðsson GL 9 24 F 60 91 85 94 270
18 Stefán Sævar Guðjónsson GV 15 19 F 63 86 98 89 273
19 Þráinn Rósmundsson NK 10 19 F 70 94 97 89 280
20 Yngvi Geir Skarphéðinsson GV 17 26 F 72 94 92 96 282
21 Jón Hermann Karlsson GR 12 20 F 78 99 99 90 288
22 Steinn Sveinsson GK 19 32 F 90 94 104 102 300
23 Jón Stefán Hallgrímsson GR 15 35 F 110 102 113 105 320
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
