GSG: LEIÐRÉTT FRÉTT!!! Katrín og Hafsteinn Þór klúbbmeistarar 2019
Rangt var farið með nafn klúbbsmeistara kvenna í Golfklúbbi Sandgerðis hér á Golf 1, þar sem sagt var frá því að Milena Medic hefði orðið klúbbmeistari í 4. sinn í röð.
Hið rétta er að í kvennaflokki fór fram punktakeppni og í henni sigraði Katrín Benediktsdóttir, var samtals með 84 punkta (27 32 25).
Er Katrín beðin velvirðingar á þessum leiðu mistökum.
Fréttin birtist hér að nýju leiðrétt:
Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis fór fram 3.-6. júlí sl.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 33 og kepptu þeir í 7 flokkum.
Klúbbmeistarar GSG 2019 eru þau Katrín Benediktsdóttir og Hafsteinn Þór F Friðriksson og varði Hafsteinn titil sinn frá því í fyrra.
Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Hafsteinn Þór F Friðriksson GSG 1 5 F 17 74 77 77 77 305
2 Magnús Ríkharðsson GSG 3 4 F 28 81 77 82 76 316
3 Hlynur Jóhannsson GSG 4 7 F 34 81 80 82 79 322
4 Erlingur Jónsson GSG 5 1 F 36 76 91 84 73 324
5 Svavar Grétarsson GSG 1 15 F 38 81 82 76 87 326
Opinn flokkur kvenna:
1 Katrín Benediktsdóttir GSG 28 40 F 112 27 32 25 84
T2 Guðbjörg Særún Sævarsdóttir GSG 28 32 F 116 19 26 32 77
T2 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 21 32 F 95 24 28 25 77
4 Milena Medic GSG 22 41 15 98 26 28 14 68
5 Steinunn Jónsdóttir GR 25 41 17 121 23 19 21 63
6 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 41 14 124 22 20 14 56
1.flokkur karla:
1 Sveinn Hans Gíslason GSG 8 9 F 41 81 86 81 81 329
2 Hannes Jóhannsson GSG 11 10 F 68 92 84 98 82 356
3 Júlíus Margeir Steinþórsson GS 8 33 F 96 85 94 100 105 384
4 Þóroddur Halldórsson GSG 12 26 F 103 100 91 102 98 391
Opinn flokkur karla:
1 Guðfinnur Örn Magnússon GSG 12 21 F 62 88 97 93 278
2 Jóel Freyr Magnússon GSG 15 17 F 63 98 92 89 279
3 Karl Knútur Ólafsson GSG 20 26 F 91 108 101 98 307
4 Lárus Óskarsson GSG 24 36 15 109 114 106 92 312
Karlar 55+ meistaraflokkur:
1 Annel Jón Þorkelsson GSG 6 12 F 33 81 78 78 84 321
2 Sigurjón Georg Ingibjörnsson GSG 8 17 F 60 82 88 89 89 348
3 Daníel Einarsson GSG 8 24 F 87 92 92 95 96 375
Karlar 55+ 1. flokkur:
1 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 21 F 74 90 87 92 93 362
2 Halldór Einarsson GSG 15 23 F 80 96 90 87 95 368
3 Halldór Rúnar Þorkelsson GSG 17 24 F 90 94 96 92 96 378
4 Ólafur Ríkharð Róbertsson GSG 16 15 F 92 96 102 95 87 380
T5 Pétur Viðar Júlíusson GSG 17 21 F 96 97 96 98 93 384
T5 Þorsteinn Heiðarsson GSG 13 22 F 96 92 95 103 94 384

Helgi Hólm f.m., klúbbmeistari karla 70+ hjá GSG 2019
Karlar 70+:
1 Helgi Hólm GSG 7 12 F 45 88 89 84 261
2 Einar S Guðmundsson GSG 13 21 F 65 89 99 93 281
3 Steinn Erlingsson GSG 11 27 F 66 94 89 99 282
4 Birgir Jónsson GSG 18 19 F 70 95 100 91 286
5 Aðalsteinn H Guðnason GSG 15 32 F 96 102 106 104 312
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
