Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2019 | 21:00

Opna breska 2019: Holmes í forystu e. 1. dag

Í dag, fimmtudaginn 18. júlí 2019, hófst 148. Opna breska risamótið á Royal Portrush, á N-Írlandi.

Eftir 1. keppnisdag er bandaríski kylfingurinn JB Holmes efstur, en hann kom í hús á 5 undir pari, 66 höggum.

Í 2. sæti er síðan írski kylfingurinn Shane Lowry,  á 4 undir pari, 67 höggum.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Opna breska með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á Opna breska með því að SMELLA HÉR: