GHR: Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar 2019
Meistaramóti Golfklúbbsins Hellu á Rangárvöllum lauk laugardaginn síðasta, en það stóð 10.-13. júlí 2019.
Frábært veður var alla dagana þó kom smá súld á okkur um tíma í dag.
Strandarvöllur var í góðu standi, en frekar erfiður.
Þátttakendur, sem luku keppni í meistaramótinu, voru 19 og kepptu þeir í 9 flokkum.
Mæðginin Andri Már Óskarsson og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir urður klúbbmeistarar GHR 2019
Sjá má öll úrslit úr meistaramótinu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Már Óskarsson GOS -2 1 F 20 72 83 74 71 300
1. flokkur kvenna:
1 Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir GHR 15 18 F 93 97 94 94 88 373
2 Guðný Rósa Tómasdóttir GHR 18 27 F 101 91 94 99 97 381
1. flokkur karla:
1 Þórir Bragason GHR 6 11 F 57 85 88 83 81 337
2 Guðmundur Jónsson GHR 6 21 F 64 95 76 82 91 344
2. flokkur karla:
1 Loftur Þór Pétursson GHR 15 20 F 87 92 96 89 90 367
2 Bjarni Jóhannsson GHR 14 26 F 89 89 93 91 96 369
3. flokkur karla:
1 Friðrik Sölvi Þórarinsson GHR 23 32 F 114 92 101 99 102 394
2 Sigurberg Hauksson GHR 20 29 F 116 96 103 98 99 396
3 Heimir Hafsteinsson GHR 22 27 F 121 103 102 99 97 401
4 Haukur Svavarsson GHR 21 35 F 141 109 100 107 105 421
3. flokkur kvenna:
1 Særún Sæmundsdóttir GHR 35 50 F 230 132 131 127 120 510
Byrjendaflokkur:
1 Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir GHR 37 81 F 81 151 151
2 María Ósk Steinsdóttir GHR 37 88 F 88 158 158
Konur 50+:
1 Sigríður Hannesdóttir GHR 22 30 F 69 109 100 209
2 Gróa Ingólfsdóttir GHR 35 48 F 91 113 118 231
Karlar 65+:
1 Hængur Þorsteinsson GR 14 37 F 64 97 107 204
2 Guðjón Guðmundsson GHR 30 48 F 88 110 118 228
3 Svavar Hauksson GHR 20 51 F 90 109 121 230
Í aðalmyndaglugga: Klúbbmeistaramæðgin GHR 2017 (hér á mynd) endurtóku leikinn 2019!!! Til hamingju!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
