GK: Daníel Ísak og Anna Sólveig klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbsins Keilis (GK) fór fram dagana 7.-13. júlí sl.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 341 og kepptu þeir í 25 flokkum.
Klúbbmeistarar Keilis 2019 eru þau Anna Sólveig Snorradóttir og Daníel Ísak Steinarsson.
Gerð hefir verið grein fyrir úrslitum í öllum öðrum flokkum meistaramóts Keilis 2019 samdægurs því þegar mótinu lauk.
Sjá má úrslit í meistaraflokkum Keilis hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Daníel Ísak Steinarsson GK 0 2 F -3 69 71 68 73 281
2 Björgvin Sigurbergsson GK 1 -3 F -1 71 76 68 68 283
3 Vikar Jónasson GK 0 2 F 4 71 75 69 73 288
4 Henning Darri Þórðarson GK 1 1 F 10 74 79 69 72 294
5 Bjarni Sigþór Sigurðsson GK 3 1 F 11 76 72 75 72 295
6 Svanberg Addi Stefánsson GK 6 3 F 14 72 78 74 74 298
7 Bjarki Snær Halldórsson GK 6 3 F 18 74 76 78 74 302
8 Elías Beck Sigurþórsson GK 6 5 F 26 79 78 77 76 310
9 Björn Knútsson GK 6 11 F 27 72 79 78 82 311
T10 Benedikt Sveinsson GK 4 6 F 32 79 84 76 77 316
T10 Helgi Snær Björgvinsson GK 4 8 F 32 78 81 78 79 316
12 Ísak Jasonarson GÖ 6 11 F 37 80 76 83 82 321
13 Björn Kristinn Björnsson GK 6 16 F 42 83 77 79 87 326
Meistaraflokkur kvenna:
1 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 5 F 12 76 70 74 76 296
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 6 9 F 17 76 70 75 80 301
3 Þórdís Geirsdóttir GK 4 7 F 22 71 81 76 78 306
4 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 6 9 F 24 82 71 75 80 308
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
