Jóhann Már Sigurbjörnsson, klúbbmeistari GKS samfellt 2018-2022 GKS: Hulda og Jóhann Már klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 7.-13. júlí.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 15 og kepptu þeir í 3 flokkum á hinum glæsilega Sigló golfvelli.
Klúbbmeistarar GKS 2019 eru þau Hulda Guðveig Magnúsardóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:
1. flokkur karla
1 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS -4 -5 F -5 70 70 65 205
2 Salmann Héðinn Árnason GKS 1 12 F 25 80 73 82 235
3 Sævar Örn Kárason GKS 4 9 F 31 85 77 79 241
4 Benedikt Þorsteinsson GKS 2 16 F 41 85 80 86 251
5 Þorsteinn Jóhannsson GKS 4 16 F 53 87 90 86 263
6 Jón Karl Ágústsson GKS 4 23 F 55 84 88 93 265
1. flokkur kvenna
1 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 13 22 F 68 102 88 94 284
2 Jósefína Benediktsdóttir GKS 15 19 F 72 99 98 91 288
3 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 13 37 F 84 92 99 109 300
4 Oddný Hervör Jóhannsdóttir GO 17 31 F 89 100 102 103 305
5 Jóhanna Þorleifsdóttir GKS 23 35 F 110 110 109 107 326
2. flokkur karla
1 Elvar Ingi Möller GO 6 9 F 37 84 84 79 247
2 Hermann Ingi Jónsson GKS 9 32 F 61 84 85 102 271
3 Ólafur Haukur Kárason GKS 10 24 F 75 96 95 94 285
4 Stefán G Aðalsteinsson GKS 15 27 F 86 100 99 97 296
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
