GB: Brynhildur og Arnór Tumi klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbs Borgarness (GB) fór fram dagana 3.-6. júlí 2019.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 35 og kepptu þeir í 7 flokkum.
Klúbbmeistarar GB 2019 eru þau Brynhildur Sigursteinsdóttir og Arnór Tumi Finnsson.
Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum:

Arnór Tumi klúbbmeistari GB 2019 f.m. Til vinstri: Ómar Örn, sem tók við verðlaunum f.h. Jóns Arnar Ómarssonar og til hægri: Anton Elí Einarsson, sem varð í 3. sæti í meistaraflokki
Meistaraflokkur karla:
1 Arnór Tumi Finnsson GB 5 0 F 22 76 78 81 71 306
2 Jón Örn Ómarsson GB 6 5 F 35 87 76 80 76 319
3 Anton Elí Einarsson GB 5 10 F 47 79 89 82 81 331
4 Hilmar Þór Hákonarson GB 10 16 F 68 90 84 91 87 352
5 Finnur Jónsson GB 6 22 F 69 91 87 82 93 353
6 Emil Þór Jónsson GB 9 19 F 85 94 95 90 90 369

F.v.: Fjóla – Brynhildur klúbbmeistari 2019 og Júlíana
1. flokkur kvenna:
1 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 13 16 F 65 84 83 95 87 349
T2 Júlíana Jónsdóttir GB 18 25 F 83 94 90 87 96 367
T2 Fjóla Pétursdóttir GB 16 21 F 83 91 94 90 92 367
4 Guðrún R Kristjánsdóttir GB 22 33 F 135 111 106 98 104 419
1. flokkur karla:
1 Arnar Smári Bjarnason GB 12 9 F 38 78 79 85 80 322
2 Ómar Örn Ragnarsson GB 10 9 F 42 80 80 86 80 326
3 Birgir Hákonarson GB 12 10 F 62 89 87 89 81 346
4 Sigurður Ólafsson GB 15 13 F 67 90 86 91 84 351
5 Ingvi Árnason GB 12 18 F 71 92 82 92 89 355
6 Stefán Haraldsson GB 14 26 F 89 92 91 93 97 373
7 Guðmundur Daníelsson GB 17 15 F 91 90 108 91 86 375
8 Bergsveinn Símonarson GB 15 27 F 94 92 93 95 98 378
9 Eiríkur Ólafsson GB 16 22 F 107 103 99 96 93 391
10 Einar Þór Skarphéðinsson GB 13 35 F 133 104 98 109 106 417
2. flokkur karla:
1 Hans Egilsson GB 17 23 F 92 92 93 97 94 376
2 Andri Daði Aðalsteinsson GB 19 24 F 100 104 93 92 95 384
T3 Dagur Garðarsson GB 24 26 F 105 94 99 99 97 389
T3 Hreinn Vagnsson GB 18 33 F 105 92 93 100 104 389
5 Ólafur Ingi Jónsson GB 23 27 F 111 99 110 88 98 395
6 Þorvaldur Hjaltason GB 23 33 F 123 99 102 102 104 407
7 Finnur Ingólfsson GB 26 33 F 135 100 107 108 104 419
8 Pétur Þórðarson GB 26 47 F 154 109 101 110 118 438
Konur 50+:
1 Guðrún Sigurðardóttir GB 32 29 F 159 116 122 105 100 443
2 Sveinbjörg Stefánsdóttir GB 33 37 F 172 130 111 107 108 456
Karlar 65+:
1 Othar Örn Petersen GR 16 31 F 31 102 102
2 Börkur Aðalsteinsson GR 14 25 F 84 102 99 96 297
3 Ingvi Hrafn Jónsson GB 15 26 F 89 111 94 97 302
Konur 65+:
1 Annabella Albertsdóttir GB 25 26 F 76 96 96 97 289
2 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir GB 31 43 F 126 109 116 114 339
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
