Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2019 | 06:00

GK: Arnór Ingi á besta skorinu á Opna Icewear mótinu!

Laugardaginn 15. júní sl. fór fram Opna Icewear, á Hvaleyrinni í Hafnarfirði.

Alls tóku 149 kylfingar þátt í mótinu.  Úrslit urðu eftirfarandi:

Besta skor karla Arnór Ingi Finnbjörnsson 70 högg 60.000

Besta skor kvenna Arnfríður Grétarsdóttir 85 högg 60.000

Punktakeppni

1 sæti KK Ásmundur Karl Ólafsson 38 punktar 50.000
2 sæti KK Haukur Jónsson 37 punktar 40.000
3 sæti KK Þórður Einarsson 37 punktar 30.000
4 sæti KK Kristján Einarsson 36 punktar 20.000
5 sæti KK Árni Freyr Sigurjónsson 36 punktar 10.000

1 sæti KVK Arnfríður Grétarsdóttir 42 punktar 50.000
2 sæti KVK Halla Bjarnadótir 36 punktar 40.000
3 sæti KVK Helga Hermannsdóttir 34 punktar 30.000
4 sæti KVK Ragnheiður Ragnarsdóttir 34 punktar 20.000
5 sæti KVK Steinunn Braga Bragadóttir 33 punktar 10.000

Næst holu á 4 Þórkatla Aðalsteinsdóttir 2,58m 20.000

Næst holu á 6 Arnór Ingi Gíslason 2,56m 20.000

Næst holu á 10 Guðjón Ármann 1,94m 20.000

Næst holu á 15 Njörður Ludvigsson 0,64m 20.000

Lengsta drive 9. hola Davíð Ómar Sigurbergsson 20.000