Mótaröð þeirra bestu 2019 (3): Ljóst hverjir mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni
Þriðja mótið á „Mótaröð þeirra bestu“ er Íslandsmótið í holukeppni, sem fer fram á Garðavelli á Akranesi.
Leikir í 8 manna úrslitunum fóru fram í gær og voru úrslitin eftirfarandi í karlaflokki:
Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR hafði betur gegn Hákoni Harðarsyni 2&1
Jóhannes Guðmundsson, GR vann Björn Óskar Guðjónsson, GM 5&3
Ólafur Björn Loftsson, GKG vann Hákon Örn Magnússon og fóru leikar á 19. holu.
Rúnar Arnórsson, GK hafði betur gegn Hlyn Bergssyni, GKG, 4&2.
Þeir sem mætast í undanúrslitum í karlaflokki eru því eftirfarandi :
Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR g. Ólafur Björn Loftsson GKG
Jóhannes Guðmundsson GR g. Rúnar Arnórsson, GK.
Í kvennaflokki Íslandsmótsins í holukeppni voru úrslit eftirfarandi í 8 manna viðureignunum:
Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD hafði betur g. Særósu Evu Óskarsdóttur, GKG 6&5
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG vann Önnu Sólveigu Snorradóttur, GK 7&5
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR vann Hafdísi Öldu Jóhannesdóttur, GK 4&3
Saga Traustadóttir, GR vann Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur, GS 3&2
Undanúrslitaviðureignirnar hjá konunum eru því eftirfarandi:
Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD g. Sögu Traustadóttur, GR.
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG g Ragnhildi Kristinsdóttur, GR.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
