Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2019 | 09:00

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst meðal keppenda á Made in Denmark mótinu!

Made in Denmark mótið er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Meðal margra sterkra keppenda er GR-ingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson.

Mótið fer að venju fram í Himmerland Golf & Spa Resort í Farsö í Danmörku, dagana 23.-26. maí 2019.

Guðmundur Ágúst á rástíma kl. 12:50, sem er kl. 10:50 að íslenskum tíma.

Fylgjast má gengi Guðmundar Ágústs á skortöflu með því að SMELLA HÉR: