PGA: Duncan sló í konu sína
Tyler Duncan er í 2. sæti á AT&T Byron Nelson, í hálfleik mótsins.
Hann varð fyrir því óláni að bolti, sem hann sló á par-4 13. holu Trinity Forest vallarins, þar sem Byron Nelson mótið fer fram, fór í eiginkonu hans, Maríu.
Þetta var líka holan, sem hann fékk eina skolla sinn á hringnum.
Hann hafði ekki hugmynd um að bolti hans hefði hitt eiginkonuna, fyrr en eftir hringinn, sbr.:
„Hann (boltinn) bompaði og hitti hana. Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir hringinn … ég er bara ánægður að hún skuli ekki hafa slasast og ég var með henni fyrir stuttu.“
Þetta er ekki í 1. sinn sem María Duncan fær golfbolta í sig; fyrra skiptið var á æfingasvæði stuttu eftir að hún byrjaði að deita Tyler.
Þau giftu sig síðan í heimabæ hennar í Jasper, Indiana, í október 2017 aðeins 2 vikum eftir að Tyler Duncan spilaði í 1. móti sínu sem fullgildur meðlimur á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
