Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Daði Laxdal Gautason – 30. apríl 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Daði Laxdal Gautason. Daði, sem er í NK er fæddur 30. apríl 1994 og á því 25 ára afmæli í dag!

Komast má á facebook síðu Daða til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Daði Laxdal Gautason – Innilega til hamingju með 25 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ingvar Hólm Traustason 30. apríl 1954 (65 ára); Elín Guðmundsdóttir , 30. apríl 1958 (61 árs); Voga Handverk (58 ára); Lopapeysur Og Ullarvörur (39 ára); Sophia Sheridan, 30. apríl 1984 (35 ára) Sjá eldri afmælisgrein um Sheridan með því að SMELLA HÉR: ; Ólöf Agnes Arnardóttir, GO, 30 apríl 1998 (21 árs) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is