Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2019 | 20:00

Bandaríska háskólagolfið: Egill Ragnar & félagar luku keppni í 8. sæti á Sun Belt Conf. Championship!!!

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og félagar í liði Georgia State tóku þátt í Sun Belt Conference Championship, sem fram fór 21. – 23. apríl sl.

Þátttakendur voru 60 frá 12 háskólum.

Egill Ragnar lauk keppi T-33 á 2 yfir pari, 215 höggum (70 73 72). Egill Ragnar var á 3.-4. besta skorinu í sínu liði!!!

Lið Egils Ragnars, Georgia State varð í 8. sæti í liðakeppninni.

Til þess að sjá lokastöðuna á Sun Belt Conference Championship SMELLIÐ HÉR: