Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2019 | 07:00

Bandaríska háskólagolfið: Tumi & félagar luku keppni í 8. sæti á SoCon Championship

Tumi Hrafn Kúld, GA og félagar í Western Carolina University tóku þátt í SoCon Championship, sem fram fór á Pinehurst nr.9 í Norður-Karólínu, 21.-23. apríl s.l.

Þátttakendur voru 40 frá 8 háskólum.

Tumi varr á besta skori WCU, lauk kepp i í 18. sæti á samtals 7 yfir pari, 223 höggum (76 72 75).

Lið WCU lauk keppni í 8. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna á SoCon Championship með því að SMELLA HÉR:

Í aðalmyndaglugga: Tumi Hrafn Kúld og golflið WCU Mynd: WCU