Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2019 | 22:30

LET: Valdís í 51. sæti stigalistans

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, er í 51. sæti stigalista LET eftir T-5 frammistöðu á NSW Open.

Eftir frábæra frammistöðu á NSW Open er Valdís Þóra með 15,88 stig.

Efst  á stigalistanum er vinkona Valdísar Þóru, Marianne Skarpnord, með 246.49 stig.

Sjá má stigalista LET í heild sinni með því að SMELLA HÉR:

Næsta mót sem Valdís Þóra spilar í er Investec South African Open mótið, sem hefst n.k fimmtudag.