Tumi Hrafn Kúld, GA. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2019 | 08:45

Bandaríska háskólagolfi: Tumi og félagar urðu í 10. sæti á Jackrabbit mótinu!

Tumi Kúld, GA og félagar hans í Western Caroline University (WCU) tóku þátt í Jackrabbit Invitational, sem fór fram dagana 8.-9. mars og lauk í gær.

Tumi varð T-41 í einstaklingskeppninni og var á 3. besta skori í liði sínu.

Í liðakeppninni varð WCU í 10. sæti.

Til þess að sjá lokastöðuna á Jackrabbit Inv. SMELLIÐ HÉR: