George Coetzee
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2019 | 17:00

Evróputúrinn: 3 efstir og jafnir á Oman Open í hálfleik

Það eru þeir George Coetzee, Justin Harding og Mike Lorenzo-Vera sem eru efstir og jafnir í hálfleik Oman Open.

Allir hafa þeir spilað á samtals 8 undir pari (68 68).

Adri Arnaus, sem var í forystu eftir 1. dag, Masahiro Kawamura, Erik Van Rooyen og Oliver Wilson deila síðan 4. sætinu, einu höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á Oman Open að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Oman Open SMELLIÐ HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: George Coetzee frá Suður-Afríku, einn forystumanna í hálfleik Oman Open