Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (8)

Alex kemur heim eftir venjulegan golfhring sinn á laugardegi og eiginkona hans Amanda spyr af hverju hann spili ekki lengur við John Gumby?

Alex svarar með annarri spurningu: „Myndir þú vilja spila við náunga, sem svindlar, blótar yfir öllu, lýgur til um skor sitt og hefir ekkert gott að segja um neinn annan á vellinum?

Auðvitað myndi ég ekki vilja spila við svoleiðis mann!“ svarar Amanda.

,“ muldrar Alex niðurdreginn, „John Gumby ekki heldur!